Orkumálinn 2024

Kröfu um stöðvun samnings um sorphirðu hafnað

Kærunefnd útboðsmála hefur hafnað kröfu GS Lausna um að stöðva tafarlaust samning Fljótsdalshrepps og Múlaþings við Íslenska gámafélagið um sorphirðu, gámaflutninga, gámaleigu og tengda þjónustu. Nefndin kannar hins vegar hvort rétt hafi verið staðið að samningnum.

Lesa meira

Leitar til ráðuneytis vegna ákvörðunar um vanhæfi

Innviðaráðuneytið hefur til meðferðar tvær kvartanir Ásrúnar Mjallar Stefánsdóttur, sveitarstjórnarfulltrúa Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Múlaþingi, vegna ákvarðana nefnda sveitarfélagsins um hæfi hennar við afgreiðslu mála.

Lesa meira

Úrkoman hvað mest í Mjóafirði

Ekki hafa borist neinar tilkynningar enn um snjóflóð á Austfjörðum um helgina þótt óvissustigi hafi verið lýst yfir á svæðinu á laugardagskvöld og gripið til rýminga á Seyðisfirði og Norðfirði. Talsvert hefur þó snjóað á svæðinu.

Lesa meira

Æfðu rýmingu Norrænu á rúmsjó

Einhver stærsta björgunaræfing, sem haldin hefur verið á Austurlandi síðustu ár, fór fram á Seyðisfirði í gær þar sem æfð var möguleg rýming Norrænu vegna eldsvoða. Rúmlega 100 manns tóku þátt í æfingunni.

Lesa meira

Óvissustigi aflýst

Óvissustigi vegna snjóflóðahættu, sem lýst var á Austfjörðum á laugardag, var í morgun aflétt alfarið. Þrátt fyrir hættuna hefur enn aðeins eitt snjóflóð verið skráð í gagnagrunn Veðurstofunnar síðustu daga.

Lesa meira

Rýmingum aflétt í Neskaupstað

Veðurstofan hefur aflétt rýmingum, sem gripið var til vegna snjóflóðahættu, í Neskaupstað. Áfram er í gildi rýming á Seyðisfirði.

Lesa meira

Von á öðrum úrkomubakka á morgun

Þörfin á rýmingum vegna snjóflóðahættu á Seyðisfirði og Norðfirði verður metin á ný í fyrramálið. Fjallvegir fjórðungsins hafa verið lokaðir í dag.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.