Yfir 270 í sóttkví á Austurlandi

Alls eru 273 einstaklingar í sóttkví á Austurlandi og hefur þeim fjölgað verulega á milli daga að því er fram kemur á versíðunni covid.is. Fjölgunin nemur 130 manns.


Á móti kemur að einstaklingum í einangrun fækkar aðeins eða úr 130 og í 120.

Alls greindust 1.221 smit á landinu í gær en þar af voru 88 smit á landamærunum,

Ríkisstjórnin situr nú á fundi og ræðir hertar sóttvarnaaðgerðir.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.