Vont veður og öllu flugi aflýst

snjor_egs_19122010_0008_web.jpgÖllu innanlandsflugi hefur verið aflýst í dag vegna veðurs. Spáð er vonskuveðri í kvöld.

 

Átta áttu pantað flug til Egilsstaða í dag. Þeir voru látnir vita í fyrradag að tvísýnt væri um flug. Spáð er sunnan 10-15 metrum á sekúndu og hita yfir frostmarki framan af degi. Seinni partinn snýst í norðvestan 20-28 metra og frystir. Vegagerðin varar við mikilli hálku á vegum eystra og stórhríð á fjallvegum.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.