Orkumálinn 2024

Vilja Hringveginn um firði

Bæjarráð Fjarðabyggðar vill að þjóðvegur númer eitt, Hringvegurinn, verði skilgreindur um Suðurfjarðaveg og Fagradal í stað Breiðdalsheiðar og Skriðdals eins og er í dag.

 

vegaframkv_web.jpgÍ nýlegri ályktun ráðsins segir að þetta sé í samræmi við áherslu í samgönguáætlun þar sem forgangsröðunin eigi að byggjast á öryggi vegfarenda, umferðarþunga, styttingu vegalengda og tryggum heilsárssamgöngum.

"Fagridalur er besta og öruggasta tenging fjarðanna við Héraðið, flugvöllinn og aðra þjónustu sem þar er. Veginum um Fagradal er nú þegar vel þjónað allan ársins hring enda er hann forsenda þess að horft sé á Hérað og firði sem sameiginlegt atvinnusvæði."
 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.