Vegur úr Hrafnkelsdal, tillaga að matsáætlun

Tillaga að matsáætlun fyrir veg inn úr Hrafnkelsdal, inn á Kárahnjúkaveg um Tungusporð, hefur verið lögð inn til málsmeðferðar hjá Skipulagsstofnun samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum.

 

austurleid_f923.jpgÁ vef Vegagerðarinnar kemur fram að allir geta kynnt sér tillöguna og lagt fram athugasemdir. Hægt er að koma skriflegum athugasemdum við tillögu að matsáætlun til Skipulagsstofnunar. Frestur til athugasemda er til 18. mai næstkomandi.

Heimasíða Vegagerðarinnar.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.