Varað við vindi í fyrramálið

Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir Austfirði og Suðausturland vegna yfirvofandi storms í fyrramálið.

Viðvörunin gildir frá klukkan þrjú í nótt til níu í fyrramálið.

Gert er ráð fyrir norðvestan 15-23 m/s meðalvindhraða með hvössum vindstrengjum, einkum við fjöll upp á 30-35 m/s.

Slíkur vindstyrkur getur verið varasamur fyrir vegfarendur og er fólki bent á að ganga frá lausum munum til að fyrirbyggja foktjón.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.