Orkumálinn 2024

Varað við grunsamlegum mannaferðum í Neskaupstað

Lögreglan á Austurlandi sendi fyrir stundu frá sér tilkynningu þar sem varað var við grunsamlegum mannaferðum í bænum.

Þar segir að borist hafi ábending um einstakling að banka á dyr í Neskaupstað. Atferli einstaklingsins sé í samræmi við lýsingar víðs vegar á landinu þar sem farið hefur verið inn í mannlaus og ólæst hús og stolið þaðan verðmætum.

Lögreglan biðlar því til íbúa að hafa augun hjá sér og láta strax vita ef vart verður við grunsamlegar mannaferðir.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.