Lögregla varar við hreindýrum á Hólmahálsi

Lögreglan á Austurlandi varar þá sem leið eiga um Hólmaháls milli Reyðarfjarðar og Eskifjarðar við hreindýrum sem þar halda sig.

Þetta kemur fram á vef RÚV  fyrir stuttu. Dýrin hafa haldið sig austan við Fjarðaál í Reyðarfirði og hefur lögreglan áhyggjur af því að dýrin geti valdið slysum með því að hlaupa fyrirvaralaust yfir veginn.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar