Tengivagn hrökk aftan úr flutningabíl

Ysti hluti leiðarinnar um Tjarnarás á Egilsstöðum lokaðist á fjórða tímanum í dag eftir að tengivagn hrökk aftan úr flutningabíl Flytjanda á leið út götuna.
Engin slys munu hafa orðið á fólki en einhverjar skemmdir á vagninum. Kranabíll var fenginn á vettvang til hífa vagninn upp úr götunni og er vonast til að það taki skamman tíma.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.