Orkumálinn 2024

Tekjur Austfirðinga 2012: Seyðisfjörður

seydisfjordur.jpg
Agl.is birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Teknir eru tekjuhæstu einstaklingar hvers sveitarfélags auk nokkurra einstaklinga úr samfélaginu til að sýna betri þverskurð á samsetningu samfélaganna.

Sjómenn, lykilstarfsmenn Alcoa-Fjarðaáls og læknar eru áberandi í toppsætum listanna í ár, líkt og í fyrra. Karlmenn eru ráðandi á listunum.

Listarnir byggjast á álagningarseðlum ríkisskattstjóra. Þeir eru birtir með fyrirvara um kærumál vegna útreikninga embættisins og ásláttarvillur. Tekjurnar eru gefnar upp í krónum á mánuði.

Rúnar Sigurður Reynisson læknir 1.786.405 kr. 
Adolf Guðmundsson framkvæmdastjóri 1.709.039 kr. 
Ólafur Sveinbjörnsson læknir 1.549.442 kr. 
Erling Arnar Óskarsson sjómaður 1.412.365 kr. 
Jónas Pétur Jónsson skipstjóri 1.196.217 kr. 
Jón Eldjárn Bjarnason vélstjóri 1.104.366 kr. 
Ólafur Birgisson rafmagnstæknifræðingur 1.003.374 kr. 
Guðjón Egilsson sjómaður 999.310 kr. 
Cecil Haraldsson sóknarprestur 992.598 kr. 
Páll Sigtryggur Jónsson 976.233 kr. 
Þórhallur Jónsson sjómaður 937.822 kr. 
Sveinbjörn Orri Jóhannsson stýrimaður 924.936 kr. 
Rúnar Laxdal Gunnarsson stýrimaður 898.629 kr. 
Óttarr Ingimarsson vélstjóri 885.967 kr. 
Þorvaldur Jóhannsson framkvæmdastjóri 878.816 kr. 
Kolbeinn Agnarsson sjómaður 870.633 kr. 
Jón Hilmar Jónsson rafvirki 852.063 kr. 
Einar Bragi Bragason skólastjóri, tónlistamaður og lögregluþjónn 812.706 kr. 
Ólafur Hr. Sigurðsson fyrrv. Bæjarstjóri 802.592 kr. 
Karl Jóhann Magnússon 782.566 kr. 
Gunnlaugur Bogason framleiðslustjóri 775.999 kr. 
Gunnar Sverrisson verksmiðjustjóri 766.984 kr. 
Jón Halldór Guðmundsson skrifstofustjóri 765.481 kr. 
Magnús Sturla Stefánsson sjómaður 764.504 kr. 
Þorsteinn J. Þorsteinsson sjómaður 757.286 kr. 
Gunnar Árni Vigfússon 749.351 kr. 
Þorsteinn Rúnar Eiríksson vélstjóri 740.447 kr. 
Kristján Markvad Þorsteinsson sjómaður 737.677 kr. 
Magnús Björgvin Svavarsson sjómaður 731.824 kr. 
Þórhallur Jónasson gæðastjóri 730.202 kr. 
Árni Elísson tollari 713.584 kr. 
Lárus Gunnlaugsson rekstrarstjóri 702.014 kr. 
Sigurður Jónsson verkfræðingur 698.294 kr. 
Lárus Bjarnason sýslumaður 684.282 kr. 
Þorsteinn Arason skólastjóri 677.183 kr. 
Jón Grétar Vigfússon sjómaður 663.788 kr. 
Birgir Hermann Sigmundsson 659.373 kr. 
Sveinn Engilbert Óskarsson verkefnastjóri 652.326 kr. 
Ísleifur Aðalsteinsson sjómaður 644.710 kr. 
Guðjón Már Jónsson rafmagnstæknifræðingur 642.156 kr. 
Sigurjón Andri Guðmundsson lögreglumaður 639.191 kr. 
Jóhann Hansson hafnarvörður 617.518 kr. 
Skúli Jónsson starfsmaður RARIK 617.453 kr. 
Gylfi Gunnarsson 614.086 kr. 
Sigfinnur Mikaelsson framkvæmdastjóri 604.195 kr. 
Gunnlaugur Friðjónsson bæjarverkstjóri 602.505 kr. 
Guðjón Harðarson kaupmaður 598.767 kr. 
Ragnar Mar Konráðsson álversstarfsmaður 586.581 kr. 
Daníel Björnsson fjármálastjóri 584.209 kr. 
Ólafur Diðrik Ólafsson sjómaður 583.146 kr. 
Unnur Óskarsdóttir íþróttakennari 490.379 kr. 
Sonja Ólafsdóttir einkaþjálfari 466.189 kr. 
Jóhanna Gísladóttir aðstoðarskólastjóri 460.230 kr. 
Vilhjálmur Jónsson bæjarstjóri 453.782 kr. 
Aðalheiður Borgþórsdóttir framkvæmdastjóri 417.159 kr. 
Pétur Kristjánsson safnstjóri 411.562 kr. 
Jóhann Jónsson framkvæmdastjóri 407.192 kr. 
Guðrún Katrín Árnadóttir leikskólakennari og bæjarfulltrúi 402.761 kr. 
Arnbjörn Sveinsdóttir nemi og bæjarfulltrúi 379.495 kr. 
Sveinbjörn Jónasson knattspyrnumaður 357.711 kr. 
Þórunn Eymundardóttir framkvæmdastjóri 241.160 kr. 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.