Orkumálinn 2024

Tekjur Austfirðinga 2012: Breiðdalshreppur

breiddalsvik.jpg
Agl.is birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Teknir eru tekjuhæstu einstaklingar hvers sveitarfélags auk nokkurra einstaklinga úr samfélaginu til að sýna betri þverskurð á samsetningu samfélaganna.

Sjómenn, lykilstarfsmenn Alcoa-Fjarðaáls og læknar eru áberandi í toppsætum listanna í ár, líkt og í fyrra. Karlmenn eru ráðandi á listunum.

Listarnir byggjast á álagningarseðlum ríkisskattstjóra. Þeir eru birtir með fyrirvara um kærumál vegna útreikninga embættisins og ásláttarvillur. Tekjurnar eru gefnar upp í krónum á mánuði.
 
Hákon Hansson dýralæknir 1.171.103 kr. 
Ingólfur Finnsson bifvélavirki 783.208 kr. 
Vignir Garðarsson sjómaður 680.823 kr. 
Gunnlaugur Stefánsson sóknarprestur 653.759 kr. 
Ágúst Óli Leifsson fiskeldisfræðingur 639.556 kr. 
Anna Margrét Birgisdóttir forstöðumaður 635.544 kr. 
Einar Guðmundsson sjómaður 623.674 kr. 
Sigurður Elísson forstöðumaður 566.191 kr. 
Ómar Bjarnþórsson skólastjóri 551.680 kr. 
Páll Baldursson sveitarstjóri 544.986 kr. 
Styrmir Ingi Hauksson sjómaður 535.610 kr. 
Jóhann Snær Arnaldsson álversstarfsmaður 495.589 kr. 
Slawomir Krzysztof Browowsk 482.989 kr. 
Hrafnkell Lárusson héraðsskjalavörður 454.447 kr. 
Guðjón Sveinsson rithöfundur 176.111 kr.  

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.