Tekjur Austfirðinga 2017: Fljótsdalshérað

Austurfrétt birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Listarnir byggjast á álagningarseðlum ríkisskattstjóra. Þeir eru birtir með fyrirvara um kærumál vegna útreikninga embættisins og prentvillur. Tekjurnar eru gefnar upp í krónum á mánuði.


Magnús Þór Ásmundsson framkvæmdastjóri 3.284.463 kr.
Óttar Ármannsson læknir 2.618.986 kr.
Hrönn Garðarsdóttir læknir 2.302.673 kr.
Smári Kristinsson framkvæmdastjóri 2.131.262 kr.
Benedikt Lárus Ólason flugstjóri 1.923.712 kr.
Pétur Heimisson læknir 1.862.968 kr.
Júlíus Brynjarsson verkfræðingur 1.859.360 kr.
Árni Páll Einarsson verkfræðingur 1.851.868 kr.
Hildur Briem héraðsdómari 1.825.837 kr.
Kristinn Harðarson verkfræðingur 1.824.976 kr.
Ólafur Guðgeirsson læknir 1.807.998 kr.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fyrrverandi forsætisráðherra 1.780.492 kr.
Georg Þór Pálsson stöðvarstjóri 1.521.077 kr.
Einar Rafn Haraldsson fyrrverandi framkvæmdastjóri 1.500.829 kr.
Guðgeir Freyr Sigurjónsson framkvæmdastjóri 1.468.276 kr.
Einar Andrésson rafmagnsverkfræðingur 1.467.117 kr.
Sigurður Álfgeir Sigurðsson endurskoðandi 1.455.599 kr.
Björn Ingimarsson bæjarstjóri 1.396.315 kr.
Aðalsteinn Þórhallsson verkfræðingur 1.389.779 kr.
Magnús Jónsson endurskoðandi 1.290.822 kr.
Fanney Vigfúsdóttir læknir 1.262.363 kr.
Guðmundur Davíðsson hitaveitustjóri 1.247.753 kr.
Elísabet Tómasdóttir endurskoðandi 1.229.649 kr.
Elís Benedikt Eiríksson byggingarverkfræðingur 1.224.600 kr.
Hallgrímur Hrafn Gíslason vélstjóri 1.213.272 kr.
Þorbjörg Ásbjörnsdóttir þroskaþjálfari og bóndi 1.210.061 kr.
Þórarinn Baldursson læknir 1.198.581 kr.
Davíð Þór Sigurðarson viðskiptafræðingur 1.169.880 kr.
Sindri Óskarsson sjómaður 1.156.177 kr.
Bryndís Ford skólastjóri 1.150.849 kr.
Jón Grétar Traustason húsasmiður 1.149.245 kr.
Brynjar Örn Arnarson rafmagnsverkfræðingur 1.145.681 kr.
Dagbjartur Jónsson starfsmaður Landvirkjunar 1.144.853 kr.
Finnur Freyr Magnússon deildarstjóri 1.138.478 kr.
Bergur Hallgrímsson verkfræðingur 1.122.205 kr.
Guðmundur Sveinsson Kröyer jarðfræðingur 1.117.894 kr.
Páll Grétar Jónsson rafeindavirki 1.102.083 kr.
Eysteinn Einarsson bóndi 1.095.950 kr.
Magnús Kristjánsson flugvallarstarfsmaður 1.093.705 kr.
Hreinn Halldórsson forstöðumaður 1.079.222 kr.
Kristján H. Svavarsson starfsmaður Landvirkjunar 1.063.581 kr.
Emil Jóhann Árnason 1.059.718 kr.
Benedikt V. Warén flugradíómeistari 1.058.220 kr.
Björn Sveinsson byggingatæknifræðingur 1.046.955 kr.
Hlynur Sigbjörnsson vélstjóri 1.046.492 kr.
Sveinbjörn Egilsson viðskiptafræðingur 1.040.972 kr.
Berg Valdimar Sigurjónsson tannlæknir 1.040.791 kr.
Vilhjálmur Jónsson sérfræðingur 1.037.903 kr.
Svanur Hallbjörnsson bifvélavirki 1.030.512 kr.
Bjarni Þór Haraldsson kerfisstjóri 1.024.215 kr.
Sverrir H. Sveinbjörnsson vélfræðingur 1.019.951 kr.
Ottó Valur Kristjánsson starfsmaður Landvirkjunar 1.019.418 kr.
Steinunn Ingimarsdóttir hjúkrunarfræðingur 1.017.218 kr.
Gunnlaugur Guðjónsson fjármálastjóri 1.002.167 kr.
Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson lyfjafræðingur 1.000.979 kr.
Páll Stefánsson álversstarfsmaður 998.553 kr.
Sigurþór Örn Arnarson starfsmaður Landvirkjunar 998.437 kr.
Þröstur Stefánsson verktaki 995.054 kr.
Jón Hávarður Jónsson framkvæmdastjóri 992.557 kr.
Benedikt Hlíðar Stefánsson vélatæknifræðingur 990.215 kr.
Páll Sigurjón Rúnarsson stýrimaður 987.040 kr.
Gins Jose vélamaður 983.797 kr.
Eva Dís Pálmadóttir lögfræðingur 982.144 kr.
Snorri Benediktsson starfsmaður Landvirkjunar 978.702 kr.
Anna G. Ingvarsdóttir framkvæmdastjóri 978.205 kr.
Ágústa Björnsdóttir fjármálastjóri 977.484 kr.
Einar Hjörleifur Ólafsson rafverkfræðingur 975.787 kr.
Gunnar Vignisson útibússtjóri 975.378 kr.
Unnar Elísson framkvæmdastjóri 975.044 kr.
Jörundur Hilmar Ragnarsson umdæmisstjóri 972.896 kr.
Stefán Þórarinsson læknir 969.967 kr.
Sigurbjörgn Árnason bóndi og bílstjóri 969.948 kr.
Þröstur Eysteinsson sviðsstjóri 969.941 kr.
Ragnar Bjarni Jónsson verkefnissstjóri 968.172 kr.
Ingvar Friðriksson mjólkurbússtjóri 955.523 kr.
Rúnar Sigurðsson raffræðingur 954.236 kr.
Guðrún Frímannsdóttir félagsmálastjóri 953.774 kr.
Hjörtur Magnason dýralæknir 949.138 kr.
Árni Ólason áfangastjóri 941.463 kr.
Börkur Stefánsson rafveituvirki 939.485 kr.
Helga Kolbrún Hreinsdóttir framkvæmdastjóri 931.632 kr.
Hjalti Bergmar Axelson lögregluþjónn 928.640 kr.
Jakob Helgi Hallgrímsson smiður 915.759 kr.
Davíð Örn Auðbergsson varðstjóri 913.948 kr.
Gunnlaugur Hafsteinsson sjómaður 907.380 kr.
María Ósk Kristmundsdóttir tölvunarfræðingur 906.231 kr.
Margaret Anne Johnseon framhaldsskóla- og jógakennari 896.933 kr.
Anna Alexandersdóttir verkefnastjóri 894.444 kr.
Helgi Ómar Bragason fyrrverandi skólameistari 881.931 kr.
Hrefna Björnsdóttir umdæmisstjóri 877.059 kr.
Björn Gísli Erlingsson framhaldsskólakennari 874.675 kr.
Sigrún Harðardóttir lektor 874.578 kr.
Hugrún Hjálmarsdóttir verkfræðingur 874.518 kr.
Guðlaugur Sæbjörnsson fjármálastjóri 870.913 kr.
Nína Hrönn Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur 867.797 kr.
Ágúst Arnórsson útibússtjóri 866.062 kr.
Anna Guðný Árnadóttir hjúkrunarfræðingur 858.247 kr.
Helgi Jensson sýslumannsfulltrúi 857.292 kr.
Berglind Ósk Guttormsdóttir leiðsögumaður 849.687 kr.
Hilmar Gunnlaugsson lögfræðingur 847.082 kr.
Emil Sigurjónsson mannauðsstjóri 844.898 kr.
Árni Kristinsson svæðisfulltrúi og bæjarfulltrúi 842.530 kr.
Sæmundur Guðberg Guðmundsson bóndi 837.023 kr.
Guðbjörg Björnsdóttir hjúkrunarfræðingur 836.377 kr.
Gunnar Jónsson bóndi 834.309 kr.
Þorgeir Arason prestur 815.394 kr.
Ólöf Inga Sigurbjartsdóttir framkvæmdastjóri 812.716 kr.
Ævar Dungal fasteignasali 808.560 kr.
Halldóra Tómasdóttir kennari 805.693 kr.
Bjarni Björgvinsson lögfræðingur 803.483 kr.
Jón Jónsson lögfræðingur 803.339 kr.
Auður Anna Ingólfsdóttir hótelstjóri 795.747 kr.
Sigurlaug Jóna Jónasdóttir fyrrverandi skólastjóri 795.216 kr.
Helga Guðmundsdóttir fræðslustjóri 794.720 kr.
Óskar Vignir Bjarnason framkvæmdastjóri 791.859 kr.
Rannveig Árnadóttir dómritari 788.282 kr.
Arnar Sigbjörnsson áfangastjóri 787.539 kr.
Máni Sigfússon rafvirki 778.479 kr.
Björgvin Steinar Friðriksson framkvæmdastjóri 771.715 kr.
Guðmundur Jóhann Guðmundsson bóndi 769.980 kr.
Jónas Hallgrímsson bóndi 763.538 kr.
Skúli Björn Gunnarsson forstöðumaður 761.536 kr.
Ólöf Margrét Snorradóttir prestur 743.239 kr.
Methúsalem Einarsson útibússtjóri 740.235 kr.
Sigfríð Margrét Bjarnadóttir lögregluþjónn 738.085 kr.
Hafliði Hörður Hafliðason útibússtjóri 737.412 kr.
Óðinn Gunnar Óðinsson sviðsstjóri 736.753 kr.
Jóhann Gísli Jóhannsson bóndi 732.636 kr.
Daníel Arason tónlistarmaður 714.249 kr.
Björg Björnsdóttir framkvæmdastjóri 706.656 kr.
Signý Ormarsdóttir menningarfulltrúi 702.941 kr.
Birna Kristín Einarsdóttir lögfræðingur 702.704 kr.
Ruth Magnúsdóttir skólastjóri 700.488 kr.
Dagmar Ýr Stefánsdóttir upplýsingafulltrúi 695.003 kr.
Gunnar Þór Sigbjörnsson útibússtjóri 692.497 kr.
Sigrún Blöndal kennari og bæjarfulltrúi 687.321 kr.
Gunnlaugur Jónasson gistihúsarekandi 679.822 kr.
Sigurður Behrend tölvunarfræðingur 679.648 kr.
Sverrir Gestsson skólastjóri 670.835 kr.
Agnes Brá Birgisdóttir þjóðgarðsvörður 667.956 kr.
Kristdór Þór Gunnarsson framkvæmdastjóri 663.256 kr.
Stefán Bragason skrifstofustjóri 650.026 kr.
Kristján A. Guðþórsson framkvæmdastjóri 644.070 kr.
Sigrún Hólm Þorleifsdóttir stöðvarstjóri 639.218 kr.
Baldur Pálsson slökkviliðsstjóri 632.564 kr.
Unnur Birna Karlsdóttir akademískur sérfræðingur 626.669 kr.
Skúli Björnsson framkvæmdastjóri 620.647 kr.
Markús Eyþórsson bifvélavirki 616.208 kr.
Halldór Örvar Einarsson umdæmisstjóri 615.994 kr.
Jón Hróbjartur Kristinsson málari 610.497 kr.
Rúnar Snær Reynisson fréttamaður 607.534 kr.
Skarphéðinn G. Þórisson náttúrufræðngur 599.038 kr.
Kristín María Björnsdóttir skrifstofustjóri 586.259 kr.
Helgi Sigurðsson tannlæknir 585.176 kr.
Kári Hlíðar Jósefsson framkvæmdastjóri 577.857 kr.
Stefanía Malen Stefánsdóttir skólastjóri 572.385 kr.
Dagur Skírnir Óðinsson framhaldsskólakennari 572.052 kr.
Stefán Bogi Sveinsson markaðsstjóri 561.586 kr.
Einar Ben Þorsteinsson hestamaður 550.160 kr.
Viðar Örn Hafsteinsson kennari og körfuknattleiksþjálfari 542.585 kr.
Sigurður Halldórsson framkvæmdastjóri 538.352 kr.
Garðar Valur Hallfreðsson tölvunarfræðingur 530.063 kr.
Elsa Guðný Björgvinsdóttir safnstjóri 496.866 kr.
Þór Þorfinnsson skógarvörður 488.764 kr.
Hrólfur Eyjólfsson lífskúnstner 461.362 kr.
Halla Eiríksdóttir hjúkrunarstjóri 440.205 kr.
Þráinn Lárusson skólastjóri og veitingamaður 399.901 kr.
Þorvaldur P. Hjarðar umdæmisstjóri 370.665 kr.
Þorsteinn Bergsson bóndi 355.610 kr.
Stefán Sigurðsson athafnamaður 306.301 kr.
Eymundur Magnússon bóndi 266.574 kr.
Helgi Hallgrímsson fræðimaður 265.733 kr.
Kristinn Kristmundsson athafnamaður 250.592 kr.
Jónas Guðmundsson bóndi 244.790 kr.
Sigríður Lára Sigurjónsdóttir forleggjari 236.463 kr.
Skúli Júlíusson fjallagarpur 222.868 kr.
Sigurður Aðalsteinsson hreindýraleiðsögumaður 207.748 kr.
Ívar Ingimarsson ferðaþjónustuaðili 140.160 kr.
Aðalsteinn Jónsson ferðaþjónustubóndi 118.231 kr.
Anna Sigurlaug Pálsdóttir mannfræðingur 0 kr.

 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar