Tekjur Austfirðinga 2019: Fjarðabyggð

Austurfrétt birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Listarnir byggjast á álagningarseðlum ríkisskattstjóra. Þeir eru birtir með fyrirvara um kærumál vegna útreikninga embættisins og prentvillur. Tekjurnar eru gefnar upp í krónum á mánuði.

Þorsteinn Kristjánsson framkvæmdastjóri 4.558.683 kr.
Bergur Einarsson skipstjóri 4.151.866 kr.
Friðrik Már Guðmundsson framkvæmdastjóri 3.922.602 kr.
Sturla Þórðarson skipstjóri 3.704.191 kr.
Kristinn Grétar Rögnvarsson skipstjóri 3.701.617 kr.
Daði Þorsteinsson skipstjóri 3.676.936 kr.
Gunnþór Ingvason framkvæmdastjóri 3.361.692 kr.
Robert Maciej Wojcieckowski læknir 3.056.993 kr.
Tómas Kárason skipstjóri 3.003.751 kr.
Hálfdán Hálfdánarson skipstjóri 2.974.306 kr.
Hjörvar Hjálmarsson skipstjóri 2.908.139 kr.
Magnús Ómar Sigurðsson skipstjóri 2.489.234 kr.
Guðni Brynjar Ársælsson sjómaður 2.465.541 kr.
Jens Garðar Helgason framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi 2.443.855 kr.
Hjálmar Heimisson sjómaður 2.358.382 kr.
Magnús Erlingsson sjómaður 2.301.235 kr.
Gunnar Óli Ólafsson yfirvélstjóri 2.262.036 kr.
Hörður Erlendsson yfirvélstjóri 2.250.348 kr.
Ragnar Eðvaldsson stýrimaður 2.220.643 kr.
Stefán Ingvarsson netagerðameistari 2.190.641 kr.
Óskar Sverrisson vélstjóri 2.189.708 kr.
Ormarr Örlygsson framkvæmdastjóri innkaupa 2.181.047 kr.
Hafsteinn Bjarnason sjómaður 2.120.683 kr.
Smári Einarsson sjómaður 2.118.197 kr.
Daniel Lecki sjómaður 2.109.513 kr.
Gunnar Valgeirsson 2.109.143 kr.
Bjarni Már Hafsteinsson sjómaður 2.101.494 kr.
Jóhann Geir Árnason vélstjóri og trommuleikari 2.064.640 kr.
Jóhann Pétur Gíslason vélstjóri 2.057.828 kr.
Hjálmar Ingvason sjómaður 2.037.572 kr.
Guðný Björg Hauksdóttir framkvæmdastjóri 1.994.140 kr.
Páll Freysteinsson verkfræðingur 1.987.183 kr.
Jón Már Jónsson verksmiðjustjóri 1.962.730 kr.
Geir Sigurpáll Hlöðversson framkvæmdastjóri 1.962.004 kr.
Herbert Jónsson Zoëga stýrimaður 1.947.659 kr.
Árni Páll Ragnarsson rafeindavirki 1.942.257 kr.
Georg Rúnar Ragnarsson vélfræðingur 1.931.169 kr.
Jón Björn Hákonarson þjónustufulltrúi og bæjarfulltrúi 1.906.078 kr.
Erna Þorsteinsdóttir stjórnarformaður 1.894.305 kr.
Sigurður Vilmundur Jónsson krókódílatemjari og sauðfjárnuddari 1.858.387 kr.
Björgólfur Lauritzson vélstjóri 1.844.765 kr.
Ólafur Helgi Gunnarsson skipstjóri 1.842.433 kr.
Ásgrímur Sigurðsson framkvæmdastjóri 1.819.187 kr.
Gunnar Hlynur Óskarsson sjómaður 1.818.012 kr.
Guðjón Emil Sveinsson vélfræðingur 1.814.853 kr.
Haraldur Harðarson sjómaður 1.811.161 kr.
Kristján Örn Kristjánsson sjómaður 1.796.551 kr.
Ólafur Gunnar Guðnason sjómaður og hreindýraleiðsögumaður 1.785.647 kr.
Jóhann Eðvald Benediktsson framkvæmdastjóri 1.779.050 kr.
Óli Valur Jónsson sjómaður 1.760.741 kr.
Karl Óttar Pétursson bæjarstjóri og lögfræðingur 1.746.293 kr.
Páll Björgvin Guðmundsson fyrrv. bæjarstjóri 1.742.524 kr.
Axel Ísaksson fjármálastjóri 1.723.624 kr.
Gunnar Ólafsson vélstjóri 1.720.604 kr.
Ingi Lár Vilbergsson vélstjóri 1.718.179 kr.
Hjalti Þórarinn Ásmundsson vélfræðingur 1.712.669 kr.
Vilhjálmur G. Pálsson sparisjóðsstjóri 1.712.405 kr.
Atli Rúnar Eysteinsson skipstjóri 1.704.148 kr.
Víðir Pálsson háseti 1.674.568 kr.
Kristinn Snæbjörnsson sjómaður 1.659.969 kr.
Guðjón Baldursson verkstjóri 1.644.652 kr.
Gunnar Bogason sjómaður 1.641.001 kr.
Haraldur Egilsson hænsnaþjálfari 1.615.475 kr.
Óli Hans Gestsson verkstjóri 1.611.021 kr.
Anna Ólafsdóttir hannyrðakona 1.600.417 kr.
Heimir Svanur Haraldsson sjómaður 1.600.241 kr.
Hjálmar Sigurjónsson sjómaður 1.599.686 kr.
Theódór Elvar Haraldsson stýrimaður 1.598.507 kr.
Magnús Hilmar Helgason framkvæmdastjóri 1.593.124 kr.
Sigurður Karl Jóhannsson sjómaður 1.589.524 kr.
Hallgrímur Axel Tulinius geislafræðingur 1.582.363 kr.
Hjálmar Ólafur Bjarnason sjómaður 1.581.305 kr.
Guðni Þór Elísson vélstjóri 1.577.619 kr.
Jaroslaw Kaczmarek læknir 1.569.886 kr.
Sigtryggur Stefán Reynaldsson vélamaður 1.562.773 kr.
Guðmundur Helgi Sigfússon slökkviliðsstjóri 1.544.993 kr.
Sigurður V. Jóhannesson stýrimaður 1.539.320 kr.
Þorsteinn Snorri Jónsson vigtarmaður 1.528.731 kr.
Jón Einar Marteinsson framkvæmdastjóri 1.502.891 kr.
Ari Sveinsson sjómaður 1.489.502 kr.
Sigurður Friðrik Jónsson rafmagnstæknifræðingur 1.477.446 kr.
Sigurður Gunnar Einarsson sjómaður 1.476.365 kr.
Sölvi Fannar Ómarsson sjómaður 1.475.573 kr.
Þorgrímur Guðmundsson vélstjóri 1.474.206 kr.
Þorsteinn Snorrason vélstjóri 1.473.532 kr.
Guðmundur Valgeir Hafsteinsson vélstjóri 1.472.718 kr.
Víkingur Trausti Elíasson smurapi 1.463.739 kr.
Benedikt Jóhannson útgerðarstjóri 1.460.423 kr.
Jóhann Óli Ólafsson stýrimaður 1.434.846 kr.
Björn Hafþór Guðmundsson verkefnastjóri 1.431.848 kr.
Einar Már Sigurðarson skólastjóri 1.431.609 kr.
Inger L. Jónsdóttir sýslumaður 1.424.580 kr.
Jóna Árný Þórðardóttir framkvæmdastjóri 1.421.830 kr.
Jón Gestur Hauksson sjómaður 1.402.645 kr.
Grétar Þór Arnþórsson verkstjóri 1.398.319 kr.
Njáll Andersen framkvæmdastjóri 1.387.619 kr.
Jens Dan Kristmannsson vigtarmaður 1.387.602 kr.
Helgi Freyr Ólason sjómaður 1.387.386 kr.
Gunnlaugur E. Ragnarsson aðalbókari 1.385.166 kr.
Bjarni Ólafur Hjálmarsson stýrimaður 1.378.518 kr.
Kristján Gísli Gunnarsson stýrimaður 1.374.724 kr.
Karl Gunnarsson staðarstjóri 1.373.455 kr.
Haukur Líndal Jónsson framleiðslustjóri 1.363.359 kr.
Bergsteinn Ingólfsson vélstjóri 1.361.145 kr.
Davíð Baldursson sóknarprestur 1.355.486 kr.
Karl Jóhann Birgisson útgerðarstjóri 1.352.940 kr.
Jesper Sand Poulsen rekstrarstjóri 1.350.046 kr.
Sævar Guðnason sjómaður 1.349.899 kr.
Ágúst Eiríkur Sturlaugsson sjómaður 1.348.984 kr.
Jón Einar Valgeirsson sjómaður 1.338.017 kr.
Steinn Hrútur Eiriksson viðskiptafræðingur 1.334.506 kr.
Sigurður Rúnar Ragnarsson sóknarprestur 1.328.328 kr.
Guðjón Hauksson forstjóri 1.314.669 kr.
Pétur Heiðar Freysteinsson framkvæmdastjóri 1.314.345 kr.
Halldór Freyr Sturluson sjómaður 1.314.120 kr.
Þórhallur Helgason húsasmiður 1.307.315 kr.
Hreinn Sigurðsson yfirvélstjóri 1.303.088 kr.
Ívar Guðjón Jóhannesson mótoristi 1.301.962 kr.
Haraldur Björn Björnsson vélstjóri 1.293.405 kr.
Sæþór Sigursteinsson sjómaður 1.288.808 kr.
Tómas Valdimarsson vélvirkjameistari 1.288.808 kr.
Stefán Karl Guðjónsson sérfræðingur í upplýsingatækni 1.280.069 kr.
Þórhalla Ágústsdóttir hjúkrunarfræðingur 1.275.026 kr.
Ketill Hallgrímsson vélstjóri 1.274.459 kr.
Grétar Örn Ómarsson sjómaður 1.271.975 kr.
Magnús Bjarkason stýrimaður 1.265.397 kr.
Hrönn Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur 1.263.228 kr.
Magnús Þorri Magnússon framleiðslustjóri 1.260.824 kr.
Gunnar Steinn Gunnarsson framleiðslustjóri 1.260.802 kr.
Elfar Aron Daðason sjómaður 1.256.070 kr.
Hlynur Metúsalem Ársælsson vigtarmaður 1.254.855 kr.
Guðmundur R. Gíslason framkvæmdastjóri og tónlistarmaður 1.240.074 kr.
Óli Grétar Skarphéðinsson sjómaður 1.239.966 kr.
Gunnar Skarphéðinsson starfsmaður Rarik 1.230.188 kr.
Líneik Anna Sævarsdóttir þingmaður 1.227.219 kr.
Steinþór Hálfdánarson skipstjóri 1.226.419 kr.
Ásgeir Jón Ásgeirsson rekstrarstjóri 1.221.694 kr.
Hafþór Eide Hafþórsson aðstoðarmaður ráðherra 1.215.232 kr.
Guðjón Anton Gíslason stýrimaður 1.214.715 kr.
Hlöðver Hlöðversson verkfræðingur 1.214.625 kr.
Sigrún Ísaksdóttir skrifstofustjóri 1.208.721 kr.
Ómar Sigurgeir Ingvarsson vélstjóri 1.206.801 kr.
Friðrik Vigfússon vélstjóri 1.205.808 kr.
Bjarni Kristjánsson sjómaður 1.204.016 kr.
Lilja Ester Ágústsdóttir hjúkrunarfræðingur 1.203.642 kr.
Kristófer Sigtryggur Einarsson sjómaður 1.200.528 kr.
Jón Trausti Guðjónsson rekstrarstjóri 1.200.077 kr.
Davíð Örn Helgason sjómaður 1.200.024 kr.
Páll Birgir Jónsson tölvunarfræðingur 1.197.819 kr.
Jónína Guðrún Óskarsdóttir hjúkrunarfræðingur og ljósmyndari 1.192.307 kr.
Jón Kristinn Ólafsson rafvirki 1.192.071 kr.
Þórhallur Hjaltason sjómaður 1.188.255 kr.
Stefán Bjargmundsson tollvörður 1.185.290 kr.
Magnús Jóhannsson skrifstofustjóri 1.177.973 kr.
Jóhann Hörður Sverrisson verkstjóri 1.170.518 kr.
Þorsteinn S. Guðjónsson forstöðumaður 1.168.202 kr.
Kristín Ágústsdóttir framkvæmdastjóri 1.165.573 kr.
Vignir Michelsen Jóhannesson stýrimaður 1.161.788 kr.
Jón Hafliði Sigurjónsson tannlæknir 1.161.228 kr.
Baldur Marteinn Einarsson útgerðarstjóri 1.159.802 kr.
Ingólfur Birgir Bragason slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður 1.159.524 kr.
Gunnar Jónsson bæjarritari 1.147.546 kr.
Guðmundur Ingi Einarsson rafmagnstæknifræðingur 1.146.160 kr.
Ingvi Rafn Guðmundsson hafnsögumaður 1.145.554 kr.
Sigurður Freysson 1.145.178 kr.
Andrés Elísson rafiðnfræðingur 1.138.732 kr.
Samúel Karl Fjallmann Sigurðsson svæðisstjóri 1.137.656 kr.
Guðmundur Óskar Sigjónsson sjómaður 1.137.266 kr.
Axel Rúnar Ólafsson sjómaður 1.136.576 kr.
Tómas R. Zoéga rafvirki 1.135.534 kr.
Guðmundur Ingi Grétarsson sjómaður 1.134.997 kr.
Jóna Kristín Þorvaldsdóttir prestur 1.129.855 kr.
Ingólfur Tómas Helgason verkfræðingur 1.129.291 kr.
Kjartan Reynisson fulltrúi framkvæmdastjóra 1.127.287 kr.
Sæmundur Óli Björgvinsson sófariddari 1.121.229 kr.
Egill Jónsson tónskólastjóri 1.120.193 kr.
Edda Elísabet Egilsdóttir viðskiptafræðingur 1.116.192 kr.
Daði Benediktsson rafmagnstæknifræðingur 1.115.740 kr.
Baldur Smári Elfarsson sjómaður 1.114.738 kr.
Guðlaugur Jón Haraldsson kranamaður 1.113.994 kr.
Karl Axel Karlsson 1.110.084 kr.
Rúnar Már Gunnarsson þjónustustjóri 1.109.980 kr.
Gillian Haworth tónlistarkennari 1.103.220 kr.
Örn Ingólfsson vélstjóri 1.099.874 kr.
Valgeir Kjartansson verkfræðingur 1.099.581 kr.
Anton Fernandez verkstjóri 1.099.315 kr.
Stefán Björn Magnússon 1.097.435 kr.
Stefán Heiðar Vilbergsson sjómaður 1.096.694 kr.
Einar Ingi Einarsson 1.095.527 kr.
Lilja Guðrún Jóhannesdóttir skólameistari 1.093.693 kr.
Hrafnhildur Lóa Guðmundsdóttir ljósmóðir 1.093.549 kr.
Geir Stefánsson stýrimaður 1.089.884 kr.
Halldór U. Snjólaugsson sérfræðingur á fjármálasviði 1.088.078 kr.
Þórður Sturluson stýrimaður 1.085.341 kr.
Gísli Marinó Auðbergsson lögfræðingur og fasteignasali 1.083.965 kr.
Bjarki Franzson verkfræðingur 1.083.318 kr.
Radoslaw Krupinski framkvæmdastjóri 1.081.593 kr.
Ingibjörg Birgisdóttir hjúkrunarfræðingur 1.081.403 kr.
Sigurður Steinn Einarsson aðstoðarmaður forstjóra 1.080.160 kr.
Elvar Óskarsson lögreglumaður 1.079.410 kr.
Valtýr Aron Þorrason læknir 1.079.155 kr.
Sigurgeir Jóhannsson hreindýraleiðsögumaður 1.078.134 kr.
Lúðvík Emil Arnarson Kjerúlf sjómaður 1.077.563 kr.
Atli Rúnar Aðalsteinsson sjómaður 1.077.272 kr.
Hólmgrímur E. Bragason mannauðsfræðingur og prestur 1.075.444 kr.
Snorri Aðalsteinsson álversstarfsmaður 1.074.525 kr.
Snorri Styrkársson fjármálastjóri 1.074.175 kr.
Einar Guðmundur Þorvaldsson sjómaður 1.073.355 kr.
Vilberg Marinó Jónasson sjúkraflutningamaður 1.072.950 kr.
Snorri Gunnarsson smurapi 1.068.496 kr.
Ingvar Ísfeld Kristinsson rekstrarstjóri viðhalds 1.066.089 kr.
Rúnar Þröstur Steingrímsson 1.065.836 kr.
Kristján Valur Sigurðsson rafvirki 1.065.644 kr.
Birgir Kristmundsson verkamaður 1.061.990 kr.
Þóroddur Helgason Seljan fræðslustjóri 1.060.637 kr.
Þórhallur Árnason varðstjóri 1.060.588 kr.
Sveinn Sveinsson umdæmisstjóri 1.059.934 kr.
Óðinn Ómarsson bræðslukall 1.059.044 kr.
Sigfús Þórir Beck Guðlaugsson rafveitustjóri 1.057.207 kr.
Jens Sigurður Jónasson Jensen sjómaður 1.055.267 kr.
Marinó Stefánsson sviðsstjóri 1.054.916 kr.
Sveinþór Kristjánsson háseti 1.053.739 kr.
Guðmundur Páll Pálsson sjómaður 1.047.736 kr.
Sverrir Mar Albertsson framkvæmdastjóri 1.045.346 kr.
Steinn Friðriksson verkstjóri 1.042.493 kr.
Eydís Ásbjörnsdóttir kennari og bæjarfulltrúi 1.041.919 kr.
Bjarki Svavarsson framkvæmdastjóri 1.041.351 kr.
Sindri Brynjar Birgisson sjómaður 1.041.153 kr.
Heiðrún Arnþórsdóttir hjúkrunarfræðingur 1.040.758 kr.
Hákon Ásgrímsson hafnarstjóri 1.040.754 kr.
Jónas Wilhelmsson yfirlögregluþjónn 1.039.972 kr.
Sæmundur Sigurjónsson sjómaður 1.039.611 kr.
Oddný Ösp Gísladóttir hjúkrunarfræðingur 1.038.664 kr.
Ingimar Guðmundsson endurskoðandi 1.038.272 kr.
Björgvin Már Hansson verkstjóri 1.034.615 kr.
Sigþór Rögnvar Grétarsson háseti 1.034.266 kr.
Jökull Fannar Helgason sjómaður 1.033.783 kr.
Hörður Ólafur Sigmundsson bílstjóri 1.033.431 kr.
Níels Pétur Sigurðsson sjómaður 1.033.283 kr.
Ragnheiður Þórarinsdóttir lífeindafræðingur 1.030.029 kr.
Helga Elísabet Guðlaugsdóttir félagsmálastjóri 1.029.518 kr.
Smári Geirsson sagnfræðingur 1.019.339 kr.
Járnbrá Hrund Gylfadóttir hjúkrunarfræðingur 1.018.501 kr.
Ingimar Guðjón Harðarson sjómaður 1.018.011 kr.
Kjartan Bragi Valgeirsson læknir 1.014.322 kr.
Hilmar Sigurbjörnsson útgáfustjóri 1.007.423 kr.
Særún Kristinsdóttir leiðtogi 1.001.694 kr.
Steinþór Pétursson skrifstofustjóri 995.063 kr.
Gerður Rún Rúnarsdóttir efnafræðingur 986.985 kr.
Ingibjörg Sigurðardóttir 970.425 kr.
Ingibjörg Þórðardóttir framhaldsskólakennari og varaþingmaður 968.377 kr.
Guðmundur Jónas Skúlason vélvirki 964.951 kr.
Elín Hjaltalín Jóhannesdóttir deildarstjóri 964.561 kr.
Steinn Jónasson varaslökkviliðsstjóri 956.279 kr.
Sigurbjörn Marinósson forstöðumaður 954.558 kr.
Lára Elísabet Eiríksdóttir framkvæmdastjóri 950.721 kr.
Hildigunnur Sigurðardóttir 944.675 kr.
Dagný B. Reynisdóttir kaupmaður 941.154 kr.
Anna Elín Jóhannsdóttir deildarstjóri 941.103 kr.
Sigrún Birna Björnsdóttir fræðslustjóri 936.704 kr.
Jónína Salný Guðmundsdóttir ljósmóðir 935.624 kr.
Eysteinn Þór Kristinsson skólastjóri 929.756 kr.
Guðrún Freyja Daðadóttir hjúkrunarfræðingur og ferðalangur 926.217 kr.
Charles Ross tónlistarkennari 923.357 kr.
Valdimar Másson tónskólastjóri 922.677 kr.
Gréta Garðarsdóttir hjúkrunarfræðingur 922.588 kr.
Þuríður Jónsdóttir viðskiptafræðingur 906.084 kr.
Óskar Þór Guðmundsson rannsóknarlögreglumaður 905.384 kr.
Halldór Jónasson skipstjóri 903.540 kr.
Valgerður Anna Vilhelmsdóttir hjúkrunarfræðingur 889.446 kr.
Alda Alberta Guðjónsdóttir vigtarmaður 888.556 kr.
Margrét Linda Erlingsdóttir leiðtogi í framleiðslu 886.730 kr.
Rebekka Rán Egilsdóttir leiðtogi 884.350 kr.
Kristín Lukka Þorvaldsdóttir grunnskólakennari 881.876 kr.
Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir áfangastjóri 875.467 kr.
Ingibjörg H. Sveinbjörnsdóttir hjúkrunarfræðingur 874.816 kr.
Rakel Kemp Guðnadóttir verkefnastjóri 873.531 kr.
Guðbjörg Jónsdóttir lyfsali 850.584 kr.
Ellen Rós Baldvinsdóttir álversstarfsmaður 848.681 kr.
Þorbergur Níels Hauksson slökkviliðsstjóri 848.191 kr.
Hannes Sigmarsson læknir 837.625 kr.
Ragnar Sigurðsson framkvæmdastjóri 832.637 kr.
Guðrún Áslaug Jónsdóttir verkefnastjóri 831.427 kr.
Ásta Ásgeirsdóttir skólastjóri 830.883 kr.
Árni Már Valmundarson framkvæmdastjóri 815.785 kr.
Anne Apale 762.824 kr.
María Hjálmarsdóttir verkefnastjóri 745.426 kr.
Einar Birgir Kristjánsson framkvæmdastjóri 743.426 kr.
Dýrunn Pála Skaftadóttir stöðvarstjóri og bæjarfulltrúi 684.307 kr.
Díana Mjöll Sveinsdóttir framkvæmdastjóri 655.701 kr.
Sigurður Ólafsson ráðgjafi 634.745 kr.
Oddur Eysteinn Friðriksson listamaður 603.579 kr.
Hjördís Helga Seljan grunnskólakennari 595.813 kr.
Pálína Margeirsdóttir bæjarfulltrúi og ritari 590.344 kr.
Sævar Guðjónsson ferðaþjónusturekandi 513.675 kr.
Heimir Snær Gylfason rafeindavirki 471.823 kr.
Gunnar Viðar Þórarinsson verslunarmaður 259.474 kr.
Heimir Arnfinnsson framkvæmdastjóri 183.724 kr.
Rósa Valtingojer forstöðukona 155.112 kr.
Peter Kovacik munkur 34.000 kr.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.