Tekjur Austfirðinga 2019: Djúpavogshreppur

Austurfrétt birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Listarnir byggjast á álagningarseðlum ríkisskattstjóra. Þeir eru birtir með fyrirvara um kærumál vegna útreikninga embættisins og prentvillur. Tekjurnar eru gefnar upp í krónum á mánuði.

Krzysztof Roman Gutowski sjómaður 2.059.082 kr.
Stefán Þór Kjartansson stýrimaður 1.718.159 kr.
Þórarinn Baldursson læknir 1.700.286 kr.
Sigurður Ágúst Jónsson sjómaður 1.610.045 kr.
Guðlaugur Birgisson sjómaður 1.514.050 kr.
Sjöfn Jóhannesdóttir sóknarprestur 1.510.883 kr.
Brynjólfur Einarsson fiskeldismaður 1.347.386 kr.
Gauti Jóhannesson sveitarstjóri 1.298.285 kr.
Magnús Hreinsson lögreglumaður 1.284.633 kr.
Ólafur Áki Ragnarsson fyrrv. sveitarstjóri 1.283.569 kr.
Óðinn Sævar Gunnlaugsson sjómaður 1.212.021 kr.
Pálmi Fannar Smárason sjómaður 1.206.083 kr.
Hjálmar Guðmundsson vélstjóri 1.173.177 kr.
Piotr Ptak sjómaður 1.103.206 kr.
Marcelo Dicdicao Germino sjómaður 1.060.603 kr.
Þór Jónsson sjómaður 1.057.291 kr.
Arnór Magnússon verkstjóri 1.056.543 kr.
Auðbergur Jónsson læknir 1.048.472 kr.
Jón Einar Ágústsson fiskeldisstarfsmaður 986.226 kr.
Nökkvi Fannar Sigrúnarson vigtarmaður 964.207 kr.
Vilhjálmur B. Benediktsson framkvæmdastjóri 957.839 kr.
Elís Hlynur Grétarsson framkvæmdastjóri 956.613 kr.
Karl Eiríkur Guðmundsson sjómaður 941.206 kr.
Marcin Marian Marszalek 935.371 kr.
Kristján Snær Þórsson sjómaður 913.665 kr.
Magnús Kristjánsson vélstjóri 905.496 kr.
Kristján Sigurður Guðmundsson sjómaður 900.511 kr.
Sævar Þór Rafnsson sjómaður 867.466 kr.
Sveinn Kristján Ingimarsson fiskeldisfræðingur 856.496 kr.
Þorbjörg Sandholt aðstoðarskólastjóri 854.559 kr.
Jón Ingvar Hilmarsson sjómaður 831.420 kr.
Guðmundur Kristinsson bóndi 829.734 kr.
Þröstur Leó Stefánsson pípulagningarmaður 812.098 kr.
Andrés Skúlason forstöðumaður 812.028 kr.
Kári Snær Valtingojer rafvirki 795.371 kr.
Hafliði Sævarsson bóndi 775.700 kr.
Halldóra Dröfn Hafþórsdóttir skólastjóri 773.338 kr.
Axel Kristjánsson grand master 750.106 kr.
Ólafur Björnsson tæknistjóri 727.963 kr.
Rán Freysdóttir innanhússarkitekt 615.422 kr.
Matthías Baldur Auðunsson verkstjóri 604.060 kr.
Björgvin Rúnar Gunnarsson bóndi 541.193 kr.
Bergþóra Birgisdóttir matráður 458.794 kr.
Eiður Ragnarsson multitasker 338.219 kr.
Ingi Ragnarsson snillingur 315.861 kr.
Berglind Häsler bóndi 184.524 kr.
Svavar Pétur Eysteinsson bóndi og fjöllistamaður 130.880 kr.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.