Tekjur Austfirðinga 2018: Seyðisfjörður

Austurfrétt birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Listarnir byggjast á álagningarseðlum ríkisskattstjóra. Þeir eru birtir með fyrirvara um kærumál vegna útreikninga embættisins og prentvillur. Tekjurnar eru gefnar upp í krónum á mánuði.

Rúnar Sigurður Reynisson læknir 2.561.416 kr.
Lárus Bjarnason sýslumaður 1.679.912 kr.
Jón Hilmar Jónsson rafvirki 1.647.732 kr.
Adolf Guðmundsson framkvæmdastjóri 1.600.777 kr.
Erling Arnar Óskarsson sjómaður 1.489.206 kr.
Gunnar Sverrisson verksmiðjustjóri 1.287.008 kr.
Jón Eldjárn Bjarnason vélstjóri 1.270.246 kr.
Sigfinnur Mikaelsson framkvæmdastjóri 1.138.095 kr.
Guðjón Ingi Eide Sævarsson vélamaður 1.129.575 kr.
Þórhallur Jónsson sjómaður 1.113.129 kr.
Brynhildur Bertha Garðarsdóttir hagfræðingur 1.087.227 kr.
Jónas Pétur Jónsson skipstjóri 1.042.036 kr.
Þorvaldur Jóhannsson fyrrv. framkvæmdastjóri 1.037.634 kr.
Sigurður Jónsson verkfræðingur 1.028.692 kr.
Björn Kristján Hansson vélvirki 993.568 kr.
Magnús Sturla Stefánsson sjómaður 979.721 kr.
Snorri Jónsson vinnslustjóri 975.475 kr.
Ómar Bogason framkvæmdastjóri 972.578 kr.
Vilhjálmur Jónsson bæjarstjóri 964.179 kr.
Rúnar Laxdal Gunnarsson stýrimaður 941.925 kr.
Sveinbjörn Orri Jóhannsson stýrimaður 908.264 kr.
Árni Elísson tollvörður 901.027 kr.
Guðjón Egilsson sjómaður 893.120 kr.
Þórhallur Jón Jónasson gæðastjóri 883.186 kr.
Skúli Jónsson starfsmaður RARIK 867.638 kr.
Bjarki Borgþórsson fornleifafræðingur og veðurathugnarmaður 866.879 kr.
Guðjón Már Jónsson rafmagnstæknifræðingur 858.425 kr.
Þorsteinn Rúnar Eiríksson vélstjóri 847.235 kr.
Magnús Björgvin Svavarsson sjómaður 820.471 kr.
Efla Rúnarsdóttir hjúkrunarfræðingur 817.178 kr.
Bergþór Máni Stefánsson sérfræðingur í birðastjórnun 816.348 kr.
Íris Dröfn Árnadóttir lögfræðingur 809.494 kr.
Hjalti Þór Bergsson bifreiðastjóri 809.315 kr.
Svandís Egilsdóttir skólastjóri 774.088 kr.
Sigríður Rún Tryggvadóttir prestur 743.977 kr.
Elfa Hlín Pétursdóttir verkefnastjóri 707.553 kr.
Brynjar Skúlason kennari og þjálfari 704.201 kr.
Pétur Kristjánsson safnstjóri 631.709 kr.
Þórunn Hrund Óladóttir kennari og bæjarfulltrúi 631.138 kr.
Bára Mjöll Jónsdóttir sviðsstjóri 611.959 kr.
Elvar Snær Kristjánsson verktaki 551.909 kr.
Arnbjörg Sveinsdóttir ferðaþjónusturekandi og bæjarfulltrúi 515.095 kr.
Tinna Guðmundsdóttir forstöðukona 451.152 kr.
Rúnar Gunnarsson yfirhafnarvörður 418.920 kr.
Ólafur Örn Pétursson framkvæmdastjóri 362.371 kr.
Margrét Guðjónsdóttir verslunarkona og bæjarfulltrúi 328.942 kr.
Jonatan Spejlberg Jensen skólastjóri 243.840 kr.
Hildur Þórisdóttir verslunarkona 231.613 kr.
Oddný Björk Daníelsdóttir sölufulltrúi 210.880 kr.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.