Tekjur Austfirðinga 2018: Fljótsdalshreppur

Austurfrétt birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Listarnir byggjast á álagningarseðlum ríkisskattstjóra. Þeir eru birtir með fyrirvara um kærumál vegna útreikninga embættisins og prentvillur. Tekjurnar eru gefnar upp í krónum á mánuði.

Gunnþórunn Ingólfsdóttir oddviti 867.138 kr.
Anna Björg Bjarnadóttir framkvæmdastjóri 727.539 kr.
Lárus Heiðarsson skógfræðingur 720.781 kr.
Baldur Sigurðsson bifreiðastjóri 680.633 kr.
Egill Gunnarsson bústjóri 680.018 kr.
Sveinn Guðjónsson verkamaður 608.795 kr.
Steingrímur Karlsson ferðaþjónustubóndi 558.593 kr.
Þórhallur Jóhannsson landvörður 513.259 kr.
Gunnar Gunnarsson ritstjóri 493.020 kr.
Hjörtur Kjerúlf bóndi og skrímslasérfræðingur 363.636 kr.
Páll Eyjólfsson verkamaður 356.415 kr.
Jóhann Þorvarður Ingimarsson bóndi 291.742 kr.
Jóhann F. Þórhallsson skógarbóndi 196.174 kr.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar