Styrkir frá Vinum Vatnajökuls
Vinir Vatnajökuls auglýsa eftir umsóknum um styrki. veittir eru styrkir
til rannsókna, kynninga- og fræðslustarfs sem stuðlar að því að sem
flestir geti notið náttúru og sögu Vatnajökulsþjóðgarðs.
Nánari upplýsingar um samtökin og styrkveitingarnar er að finna á vef samtakanna, www.vinirvatnajokuls.is. Umsóknarfrestur er til 29. september.