Staðfestur listi sjálfstæðismanna í Fjarðabyggð

Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Fjarðabyggð samþykkti  á fundi sínum í gærkvöldi framboðslista sinn fyrir sveitastjórnarkosningarnar í vor.

 

ImageFramboðslistinn er þannig skipaður:

1.    Jens Garðar Helgason
2.    Valdimar O. Hermannsson
3.    Ásta Kristín Sigurjónsdóttir
4.    Sævar Guðjónsson
5.    Óskar Hallgrímsson
6.    Þórður Vilberg Guðmundsson
7.    Guðlaug Dana Andrésdóttir
8.    Borghildur Stefánsdóttir
9.    Gunnar Á. Karlsson
10.    Fjóla Hrafnkelsdóttir
11.    Heiðrún H. Þórólfsdóttir
12.    Árdís Aðalsteinsdóttir
13.    Bergsteinn Ingólfsson
14.    Benedikt Jóhannsson
15.    Kristín Ágústsdóttir
16.    Hilmar Sigurjónsson
17.    Kristborg Bóel Steindórsdóttir
18.    Jón Kr. Ólafsson

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.