Spili stolið af björgunarsveit

Image Spili var stolið af bíl björgunarsveitarinnar Ársólar þar sem hann stóð utan við félagshúsnæðið á Reyðarfirði. Um er að ræða spil af Warn-gerð, 9000punda og uppgötvaðist að það væri horfið síðastliðinn laugardag.

 

Þeir sem geta veitt upplýsingar um spilið geta haft samband við Hafliða Hinriksson, varaformann í síma 869-2721 eða lögregluna á Eskifirði.

 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.