Orkumálinn 2024

Skemmtiferðaskip á Seyðisfjörð

Skemmtiferðaskipið Athena lagðist að bryggju við Strandarbakka á Seyðisfirði í morgun. Athena er þó ekki fyrsta skemmtiferðaskipið sem kemur til landins þetta árið. Skemmtiferðaskipið National Geographic Explorer kom til Djúpavogs í gær með 150 farþega og lagðist að bryggju í Gleðivík.

athena_maja.jpgAthena sem er 16.144 tonn að stærð, lagðist að bryggju við Strandarbakka á Seyðisfirði í morgun með rúmlega 500 farþega innanborðs. Farþegarnir sem flestir voru enskir fóru í skoðunarferðir til Borgarfjarðar eystri og í gönguferðir um Seyðisfjörð undir leiðsögn.

 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.