Sjúklingur veittist að lækni á Reyðarfirði

Sjúklingur réðst á lækni á mánudaginn var á Reyðarfirði. Þetta staðfesti Þórhallur Árnason, aðalvarðstjóri lögreglunnar á Austurlandi, í samtali við Austurfrétt.

Þórhallur segir fólk skelkað eftir atburðinn en að áverkar hafi verið minniháttar. „Málið er í rannsókn, einn aðili var handtekinn í þágu rannsóknarinnar en meiðslin eru minniháttar.“

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.