Sjálfstæðis-flokkurinn tapar manni og meiri- hluta á Seyðisfirði

Sjálfstæðisflokkurinn, sem var með hreinan meirihluta í bæjarstjórn Seyðisfjarðar á því kjörtímabili sem er að ljúka, tapar einum manni og þar með meirihlutanum.

 

seydisfjordur2010.jpgÚrslit:
B listi Framsóknarflokks, 112 atkvæði, 2 menn. (23,2%)
D listi Sjálfstæðisflokks, 199 atkvæði, 3 menn. (41,3%)
S listi Samfylkingarinnar, 83 atkvæði, 1 maður. (17,2%)
V listi Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, 88 atkvæði, 1 maður. (18,3%)

Á kjörskrá voru 538. 488 greiddu atkvæði og var kjörsókn því 90,7%. Auðir seðlar og ógildir voru 6.

Bæjarfulltrúar 2010-2014:

Arnbjörg Sveinsdóttir (D)
Margrét Guðjónsdóttir (D)
Daníel Björnsson (D)
Vilhjálmur Jónsson (B)
Eydís Bára Jóhannsdóttir (B)
Cecil Haraldsson (V)
Guðrún Katrín Árnadóttir (S)

Úrslit 2006:

Framsóknarflokkur, Tindar og óflokksbundnir (A) 218 atkv., 3 fulltr. (47,7%)
Sjálfstæðisflokkur (D) 239 atkv., 4 fulltr. (52,3%)

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.