Orkumálinn 2024

Sjálfkjörið til hreppsnefndar í Breiðdal

Einn listi kom fram vegna hreppsnefndarkosninga í Breiðdal.  Þetta er þriðju kosningarnar í röð sem sjálfkjörið er til hreppsnefndar í Breiðdalshreppi.

breiddalsvik.jpgAð sögn Ómars Bjarnþórssonar, skólastjóra og formanns kjörstjórnar, í Breiðdalshreppi, kom aðeins einn framboðslisti fram fyrir kosningarnar nú, Listi áhugafólks um uppbyggingu Breiðdals.

 

 

 

Hreppsnefnd Breiðdalshrepps næstu fjögur ár skipa:

1. Jónas Bjarki Björnsson  Trésmiður                Sæbergi 6

2. Unnur Björgvinsdóttir  Forstöðumaður           Sæbergi 13

3. Gunnlaugur Ingólfsson       Bóndi                 Innri Kleif

4. Kristín  Ársælsdóttir      Verslunarmaður         Ásvegi 27

5. Ingólfur Finnsson          Bifvélavirki             Sólheimum 5

 

Varamenn

6. Jóhanna Guðnadóttir  Verkakona                   Sólbakka 2

7. Sigurbjörg Petra Erlendsdóttir   Verkakona       Fellsási

8. Jónína Björg Birgisdóttir Leiðbeinandi leikskóla Ásvegi 2

9. Ágúst Óli Leifsson Fiskeldisfræðingur               Felli

10. Viðar Pétursson Bóndi                            Þorvaldsstöðum    


 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.