Seinkunn á tölum úr Fjarðabyggð

Um hálftíma seinkunn er á fyrstu tölum úr Fjarðabyggð, en búist var við þeim upp úr klukkan tíu í kvöld.

Samkvæmt áætlun kjörstjórnar átti að birta þrisvar tölur í kvöld, þær fyrstu eftir að kjörstaðir lokuðu klukkan tíu. Þeirra hefur verið beðið með eftirvæntingu og nú er ljóst að biðin lengist.

Enn eru ekki komnar niðurstöður úr Fljótsdalshrepp en þær hafa gjarnan legið fyrir um kvöldmatarleytið. Ekki hefur náðst samband við kjörstjórnina þar til að fá upplýsingar um hvað valdi töfunum.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.