Róleg vika að baki

ImageSeinasta vika var fremur róleg hjá lögreglunni á Eskifirði í seinustu viku. Hæst bar fjögur útköll vegna veðurs.

 

Bifreið fauk út af veginum á Suðrlandsvegi við Dynjanda, sunnan við Höfn. Enginn slasaðist. Erlendir ferðamenn í Berufirði, sem töldu sig í hættu vegna hvassviðris, voru einnig aðstoðaðir.

Þrír voru teknir fyrir ölvun við akstur.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.