Olweusardagurinn í Seyðisfjarðarskóla

ImageÁ morgun, föstudaginn 15. október, munu nemendur og starfsfólk í Seyðisfjarðarskóla halda Olweusardaginn hátíðlegan Bæjarbúar eru hvattir til að taka þátt í deginum, klæðast grænu og skreyta umhverfi sitt í grænum litum. Samkvæmt eineltishringnum er sá sem berst gegn einelti grænn, það er græni karlinn.

 

Dagskráin er eftirfarandi:
 
8:10 Setning í íþróttahúsi
•         Eineltismyndband
•         Sögur af einelti
•         Skólasöngurinn
8:50 Hópefli
•         Skólinn faðmaður
•         Hópmyndataka
9:20 Frímínútur
9:40 Ratleikur
12:30 Dagskrá fyrir gesti lokið

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.