Orkumálinn 2024

Nýtt Covid-tilfelli

Í gær greindist eitt nýtt smit á Austurlandi, viðkomandi var ekki í sóttkví við greiningu.

 

Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðgerðastjórn almanna.

 

Smitrakning fór strax af stað og voru nokkrir settir í sóttkví en aðrir sem töldust minna útsettir fóru í smitgát. Um 15 manns fóru í sýnatöku í gær í tengslum við smitrakninguna. Öll þau sýni voru neikvæð.

Auka opnun verður í sýnatöku á Reyðarfirði í dag milli 12-13 og vill aðgerðastjórn hvetja alla þá sem finna fyrir minnstu einkennum að koma í þá sýnatöku. Nú skiptir máli sem fyrr að huga að persónubundnum sóttvörnum og standa saman í að takmarka útbreiðslu veirunnar.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.