Nýr bæjarstjóri kynnir sig fyrir Sjálfstæðismönnum

pall_bjorgvin_gudmundsson.jpgPáll Björgvin Guðmundsson, nýr bæjarstjóri í Fjarðabyggð, verður gestur bæjarmálafundar Sjálfstæðisfélaganna í Fjarðabyggð á morgun.

Fundurinn verður haldinn í Eskjusalnum miðvikudaginn 1. september klukkan 20:00. Bæjarmálin verða þar rædd auk þess sem Páll Björgvin mætir og kynnir sig.

 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.