Nóg að gera hjá Brimrúnu í óveðrinu: MYNDIR

brimrun1_web.jpgFélagar í björgunarsveitinni Brimrúnu höfðu í nógu að snúast óveðrinu sem gekk yfir Austurland í lok seinustu viku.

 

Formaðurinn Bjarni Freyr Guðmundsson segir að frá því að álver Alcoa í Reyðarfirði kom til sögunnar hafi fjölgað verulega útköllum til að aðstoða ferðalanga á leið til og frá vinnu á Eskifirði. Sveitin aðstoðar einnig ferðalanga á leið yfir Oddsskarð. Í seinustu viku þurftu björgunarsveitarmenn að aðstoða sjúkrabíl í vandræðum , taka sjúklinga yfir í sinn bíl og koma þiem til Neskaupstaðar.

Myndir: Brimrún

brimrun4_wb.jpgbrimrun2_web.jpgbrimrun5_web.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.