Orkumálinn 2024

Mikill viðbúnaður vegna ótta um að börn hefðu orðið undir snjónum

Mikill viðbúnaður var við Fjarðabyggðarhöllina á Reyðarfirði um klukkan tvö í gær eftir að óttast var að börn hefðu orðið undir snjóflóðið sem hrundi af þaki Fjarðabyggðarhallarinnar.


Sjúkrabílar, lögreglubílar og íbúar úr nágrenninu þustu björgunarsveitir á staðinn. Lögreglan veitti björgunarsveitum leyfi til forgangsakstur en þær voru við snjóflóðaleitaræfingar í Oddsskarði með snjóflóðaleitahunda, leitarstangir og skóflur.

Vel gekk að leita í snjónum umhverfis húsið og klukkustund eftir að útkallið barst var björgunarsveitafólk búið að fínkemba svæðið og leita af sér allan grun.

fjardabyggdarholl snjoflod 20170320 1

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.