Menntaskólinn á Egilsstöðum áfram í Gettu betur
Menntaskólinn á Egilsstöðum sigraði Framhaldsskólann í Mosfellsbæ í spurningakeppninni Gettu betur í gærkvöldi, með 18 stigum gegn 7.

Menntaskólinn á Egilsstöðum sigraði Framhaldsskólann í Mosfellsbæ í spurningakeppninni Gettu betur í gærkvöldi, með 18 stigum gegn 7.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.