Melarétt frestað

lomb.jpg
Búið er að fresta Melarétt í Fljótsdal, sem vera átti á morgun, fram á sunnudag. Smalamenn í Rana hafa lent í vandræðum vegna snjóa og sóst ferðin seint.

Ranamenn eru því ekki væntanlegir til byggða með fé fyrr en á morgun. Smalamenn undir Fellum héldu sinni áætlun þótt þeir hefðu ekki komist jafn innarlega og þeir hefðu viljað.

Réttin hefst klukkan 13:00 en rekið verður úr safnhólfi kl. 11:00

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.