Orkumálinn 2024

Meirihluti Héraðslistans og Sjálfstæðisflokks á Fljótsdalshéraði fallinn

Meirihluti Sjálfstæðisflokksins og Héraðslistans á Fljótsdalshéraði er fallinn. Fækkað er um tvo fulltrúa í bæjarstjórn og sú fækkun er á kostnað Sjálfstæðisflokksins sem fer úr þremur bæjarfulltrúm í einn.

 

fljotsdalsherad2010.jpgÚrslit

Á listi Áhugafólks um sveitarstjórnarmál, 397 atkvæði og 2 menn. (23,3%)
B listi Framsóknarflokks, 559 atkvæði og 3 menn. (32,8%)
D listi Sjálfstæðisflokks, 287 atkvæði og 1 mann. (16,9%)
L listi Héraðslistans, 459 atkvæði og 3 menn. (27%)

Alls 9 bæjarfulltrúar.

Atkvæði greiddu 1766 (72,6%) af 2434 sem voru á kjörskrá.

Auð atkvæði voru 128 eða 7%, ógild 0.

fljotsdalsherad2010_pie.jpgBæjarfulltrúar 2010-2014:

Stefán Bogi Sveinsson (B)
Eyrún Arnardóttir (B)
Páll Sigvaldason (B)
Sigrún Blöndal (L)
Tjörvi Hrafnkelsson (L)
Árni Kristinsson (L)
Gunnar Jónsson (Á)
Sigrún Harðardóttir (Á)
Guðmundur Ólafsson (D)

Úrslit 2006:

Á listinn 258 atkvæði og 2 menn, 16,2 %
B listinn 486 atkvæði og 3 menn, 30,5 %
D listinn 444 atkvæði og 3 menn, 27,9 % 
L listi Héraðslistinn 404 atkvæði og 3 menn, 25,4 % 

Alls 11 bæjarfulltrúar.

Á kjörskrá í kosningunum 2006 voru 2.234, atkvæði greiddu 1.592, kjörsókn var 71,3%.

 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.