Kvenfélagið Hlíf gaf hjartalínurita

Kvenfélagið Hlíf í Breiðdal færði Heilsugæslustöðinni á Breiðdalsvík hjartalínurita að gjöf á sumardaginn fyrsta.

hjartslinurirstaeki.jpgFormaður Kvenfélagsins Hlífar, Ingibjörg Huld Jónsdóttir afhenti Þórunni Björg Jóhannsdóttur,  hjúkrunarfræðingi, á heilsugæslustöðinni á Breiðdalsvík hjartalínuritstækið á kaffihlaðborði sem Kvenfélagið hélt í Gamla Kaupfélaginu á Breiðdalsvík á sumardaginn fyrsta.

 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.