Kvenfélagið Hlíf gaf hjartalínurita

Kvenfélagið Hlíf í Breiðdal færði Heilsugæslustöðinni á Breiðdalsvík hjartalínurita að gjöf á sumardaginn fyrsta.

hjartslinurirstaeki.jpgFormaður Kvenfélagsins Hlífar, Ingibjörg Huld Jónsdóttir afhenti Þórunni Björg Jóhannsdóttur,  hjúkrunarfræðingi, á heilsugæslustöðinni á Breiðdalsvík hjartalínuritstækið á kaffihlaðborði sem Kvenfélagið hélt í Gamla Kaupfélaginu á Breiðdalsvík á sumardaginn fyrsta.

 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar