Kostar tugi milljóna að færa Hringveginn

vegagerdinlogo.pngKostnaður Vegagerðarinnar við að færa þjóðveg númer eitt verður allt að 20 milljónir króna. Stofnunin ákveður númer þjóðvega.

 

„Það má reikna með að það muni kosta 10-20 milljónir króna því Egilsstaðir er fjarstaður og er þess á vegna á skiltum um allt land, til dæmis á fjarlægðarskiltum,“ segir G. Pétur Matthíasson, upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar.

Slík merki er að finna út um allt land.

„Það er ákvörðun Vegagerðarinnar hvernig þessum málum er háttað og hver vegnúmerin eru.“

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.