Kosningarnar á Agl.is

Fréttavefurinn Agl.is fylgist með tíðindum frá austfirskum talningarstöðum í kvöld og birtir nýjustu tölurnar þegar þær berast. Búast má við tvennum tölum frá Fljótsdalshéraði og Fjarðabyggð en lokatölum úr öðrum sveitarfélögum.

 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.