Orkumálinn 2024

Jólahús á Eskifirði

eskifjordur_jolahus_steinholtsvegur_web.jpgEskfirðingar eru duglegir að skreyta bæinn yfir hátíðarnar eins og fleiri. Þessi tvö hús við Steinholtsveg vöktu athygli Agl.is þar fyrir skemmstu en íbúar þeirra hafa löngum verið þekktir fyrir skreytingagleði. Svona uppljómuð hafa þau staðið yfir hátíðarnar og stóran hluta desembermánaðar.

 

Seinasti dagur jóla, þrettándinn, er í dag. Víða á Austurlandi hefur þrettándaskemmtunum verið frestað vegna veðurs. Á Djúpavogi um óákveðinn tíma, á Eskifirði fram á mánudag, í Brúarási um óákvðinn tíma og á Egilsstöðum verður dagskráin í íþróttahúsinu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.