Jóhann fékk flest atkvæði í Fljótsdal

Jóhann Þórhallsson fékk flest atkvæði í Fljótsdalshreppi en ný sveitarstjórn var kosin þar í dag. Lárus Heiðarsson kemur nýr inn í sveitarstjórn.

 

Image Úrslit í Fljótsdalshreppi:

Aðalmenn:
Jóhann F. Þórhallsson, Brekkugerði, 49
Jóhann Þorvarður Ingimarsson, Eyrarlandi, 45
Gunnþórunn Ingólfsdóttir, Víðivöllum Fremri, 37
Lárus Heiðarsson, Droplaugarstöðum, 33
Anna Jóna Árnmarsdóttir, Bessastaðagerði, 32

Varamenn:
(Nafn, atkvæði í sæti)
Magnhildur B. Björnsdóttir, Víðivöllum Ytri II, 34
Eiríkur J. Kjerúlf, Arnheiðarstöðum, 30
Jón Þór Þorvarðarson, Glúmsstöðum, 17
Jónas Hafþór Jónsson, Litlu-Grund, 14
Anna Bryndís Tryggvadóttir, Brekku, 17

Á kjörskrá voru 73 og 62 greiddu atkvæði eða 85%. Einn seðill var auður. Kjörsókn við seinustu kosningar var 75%.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.