Orkumálinn 2024

Héraðsbúar og Seyðfirðingar treysta náunganum best

ImageÍbúar á Fljótsdalshéraði og Seyðisfirði eru þeir Austfirðingar sem treysta nágrönnum sínum best. Þetta er meðal niðurstaðna rannsóknar á samfélagslegum áhrifum stóriðjuframkvæmda á Austurlandi sem kynntar voru fyrir skemmstu.

 

Austurglugginn greinir frá niðurstöðunum.

Héraðsmenn og Seyðfirðingar treysta náunganum best. Íbúar á Suðurfjörðum síðan, loks Norðursvæði en íbúar í Fjarðabyggð eru tortryggnastir gagnvart náungum sínum.

Í rannsókninni kom einnig fram að yngri íbúar treysta náunganum síður en þeir sem eldri eru.  Til dæmis bera 20 ára einstaklingar í Fjarðabyggð lítið traust til náungans eða einungis 4 af hverjum 10.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.