Hjón frá Egilsstöðum unnu tuttugu milljóna króna bónusvinning

vikingalotto.jpgHjón frá Egilsstöðum duttu í lukkupottinn í sumar þegar þau unnu 22 milljóna króna bónusvinning í Víkingalottóinu. Þau geymdu seðilinn á öruggum stað þar til þau áttu næst ferð í borgina.

 

Frá þessu er greint á vef Íslenskrar getspár. Þar segir að þau hafi verið geymt reikninginn í bankahólfi síðan í sumar og beðið eftir næstu ferð í höfuðstaðinn. Hún hafi loks verið farinn í gær. Þau hafi komið við á skrifstofum Getspár, afhent miðann og fengið milljónirnar strax inn á reikninginn sinn.

Nafn vinningshafanna hefur ekki verið gefið upp en í fréttinni er þeim lýst sem hjónum „á besta aldri.“

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.