Halda áfram að ræða um meirihluta á Héraði

alisti_blisti_herad.jpg Framsóknarflokkurinn og Á-listi á Fljótsdalshéraði ætla að halda áfram að ræða um myndun meirihluta í bæjarstjórn. Fundað verður áfram í dag.

Stefán Bogi Sveinsson, oddviti framsóknarmanna, sagði í samtali við agl.is í kvöld að fyrsti formlegi fundurinn í kvöld hefði verið jákvæður og því ákveðið að halda viðræðunum áfram.

Sigrún Harðardóttir frá Á-lista segir viðræðurnar í kvöld hafa gengið vel og stefnt á áframhaldandi viðræður á morgun.

 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.