Ágústa á Refsstað fékk fálkaorðuna

agusta_refsstad.jpg Ágústa Þorkelsdóttir, bóndi á Refsstað í Vopnafirði, var í dag sæmd riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu fyrir störf í þágu dreifbýlis og heimabyggðar. Forseti Íslands sæmdi hana og ellefu aðra orðunni við athöfn á Bessastöðum í dag.

 

Ágústa, sem fædd er 6. febrúar árið 1944, hefur lengi verið áberandi í umræðu tengdri dreifbýli og Vopnafirði. Hún hefur tekið virkan þátt í félagsstörfum, til dæmis innan leikfélaga, og gegnt þar ýmsum trúnaðarstörfum.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.