Gamli sveitarstjórinn neitaði að afhenda lyklana - Myndband

Nýr sveitarstjóri Djúpavogshrepps, Gauti Jóhannesson, tók við lyklavöldum af Birni Hafþóri Guðmundssyni í Ráðhúsi Djúpavogs þriðjudaginn 15. júní síðastliðinn. Það varð honum þrautin þyngri því gamli sveitarstjórinn harðneitaði að láta eftir lyklana, eins og sjá má í eftirfarandi myndbandi.

 sveitarstjoraskipti_djupavogi.jpg,,Gauti tekur við af Birni Hafþór Guðmundssyni sem kveður eftir átta ára farsælt starf" eins og segir á heimasíðu Djúpavogshrepps.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.