Framsókn framlengir

Framsóknarflokkurinn í Fjarðabyggð hefur framlengt frambosfrest til þátttöku í prófkjöri, vegna bæjarstjórnarkosninganna í vor.

frams_logo.jpgFramsóknarflokkurinn í Fjarðabyggð auglýsti á dögunum eftir framboðum til þátttöku í opnu prófkjöri flokksins vegna bæjarstjórnakosninganna í vor.  Prófkjörið fer fram 13. mars næstkomandi og frambðsfrestur var tilgreindur til 14. febrúar síðastliðinn.  Nú hefur framboðsfresturinn verið framlengdur um viku, eða til 21. febrúar.

Fram kom í Svæðisútvarpinu í dag að Jón Björn Hákonarson á Norðfirði hafi ákveðið að gefa kost á sér til þátttöku í prófkjörinu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.