Orkumálinn 2024

Framboðslisti Héraðslistans samþykktur

Uppstillinganefnd Héraðslistans hefur lokið störfum og lagt fram tillögu að framboðslista fyrir sveitastjórnarkosningarnar 29. maí næstkomandi.

heradslistinn_logo.jpgTil grundvallar var nefndin með niðurstöðu úr forvali sem fór fram 27 mars. Nokkrar breytingar voru gerðar á listanum miðað við úrslit forvalsins, en þær breytingar voru allar gerðar í fullu samráði við frambjóðendur og af frumkvæði þeirra.

Listinn hefur verið lagður fyrir félagsfund og samþykktur þar.

1. Sigrún Blöndal framhaldsskólakennari,
2. Tjörvi Hrafnkelsson     hugbúnaðarsérfræðingur,
3. Árni Kristinsson svæðisfulltrúi
4. Ragnhildur Rós Indriðadóttir hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir
5. Árni Ólason íþróttakennari,
6. Ruth Magnúsdóttir aðstoðarskólastjóri,
7. Skúli Björnsson framkvæmdastjóri,
8. Þorbjörn Rúnarsson áfangastjóri
9. Þorsteinn Bergsson bóndi og þýðandi
10. Edda Egilsdóttir viðskiptastjóri
11. Guðmundur Ólafsson bóndi
12. Ireneusz Kolodziejczyk  rafvirki,
13. Íris Randversdóttir grunnskólakennari,
14. Kristín Björnsdóttir starfsmaður VR,
15. Aðalsteinn Ásmundsson vélsmiður,
16. Guðný Drífa Snæland heimavinnandi,
17. Baldur Pálsson slökkviliðsstjóri,
18. Helga Hreinsdóttir heilbrigðisfulltrúi,

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.