FOSA: Miskunnarlaus niðurskurður leiðir til byggðaröskunar

ImageFélag opinberra starfsmanna á Austurlandi (FOSA) telur fyrirhugaðan niðurskurð á framlögum til heilbrigðismála í fjórðungnum hættulegan byggðaþróun.

 

Þetta kemur fram í álytkun sem samþykkt var á aðalfundi félagsins í gær. Þar segir:

„Fundarmenn mótmæla fyrirhuguðum miskunnarlausa niðurskurði á framlögum til heilbrigðisstofnana víða á landinu. Jafnframt bendir fundurinn á þá geigvænlegu byggðarröskun sem þetta hefði í för með sér, sem mundi bitna mest á þeim sem síst skyldi, og ógna um leið afkomu og félagslegu vistkerfi margra sveitarfélaga.“

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.