Orkumálinn 2024

Fólk með snjallar lausnir: Ráðstefna Nýherja á Hótel Héraði

nyherji.jpg
Tölvufyrirtækið Nýherji stendur fyrir ráðstefnu á Hótel Héraði á morgun, þriðjudaginn 15. maí, þar sem kynntar verða upplýsingatæknilausnir fyrir fyrirtæki.
 
14:00-14:10  Opnun - Emil Einarsson, framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Nýherja. 
14:10-14:40  Nýherji í skýinu, Helgi Björgvinsson, lausnaráðgjafi. 
14:45-15:15  Umsjá Nýherja á Austurlandi; Snæbjörn Ingi Ingólfsson, lausnaráðgjafi. 
15:15-15:30  Kaffihlé.
15:30-16:00  Hagræðing í prentun og útstöðvum - Anton M. Egilsson lausnaráðgjafi. 
16:05-16:35  Er tölvupósturinn dauður? Snæbjörn Ingi Ingólfsson, lausnaráðgjafi.
16:40-17:10 Þynnri en golfkúla: Framtíðin með Lenovo. Björn G. Birgisson vörustjóri PC búnaðar.
17:10-18:30 Léttar veitingar að hætti Nýherja á Austurlandi.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.