Orkumálinn 2024

Fjandsamlegar úthlutunarreglur byggðakvóta?

Sveitastjórn Djúpavogshrepps er afar ósátt við að engum byggðakvóta var úthlutað í byggðarlagið á yfirstandandi fiskveiðiári.

 

djupivogur.jpgÍ bókun frá seinasta sveitarstjórnarfundi er úthlutun byggðakvóta lýst sem „sjónarspili,“ enda sé byggðarlaginu hafnað um byggðakvóta þrátt fyrir að dregið hafi úr skráðum aflaheimildum á svæðinu undanfarin ár.

„Ljóst er að þær forsendur, sem viðhafðar eru við útreikning á byggðakvóta eru meingallaðar og beinlínis fjandsamlegar litlum jaðar- og sjávarbyggðum eins og Djúpavogi sem á mjög mikið undir í þessari atvinnugrein.“

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.