Biðlað til starfsfólks Landspítalans sem fór á LungA að fara í skimun

Farsóttanefnd Landspítala hefur gefið það út að hún mælist til þess að starfsfólk Landspítalans sem fór á LungA síðastliðna helgi, eða hafi tengsl við fólk sem fór þangað, fari í skimun fyrir Covid-19 eins fljótt og auðið er.


Í gær var tilkynnt um að tvö smit hafi greinst hjá fólki sem tengist hátíðinni en nú er að koma í ljós fleiri smit. Farsóttanefnd telur mikilvægt að reyna ná utan um hópsmitið.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.