Enn óljóst um eldsupptök í álverinu

alcoa_eldur3_web.jpgEnn er óljóst hvað olli sprengingu og eldi í afriðli við álver Alcoa-Fjarðaáls í Reyðarfirði tæpri viku fyrir jól. Erlendir sérfræðingar hafa komið til að skoða vettvanginn.

 

Frá þessu er greint í nýjasta tölublaði Austurgluggans.

Erlendir sérfræðingar frá bæði Alcoa og framleiðendum afriðilsins í Japans hafa komið til landsins til að skoða málið. Ljóst er að senda þarf afriðilinn erlendis til frekari rannsókna.

Ál er framleitt nú með fjórum afriðum en mánuði getur tekið að koma þeim fimmta í gang á ný Taka þurfti tvö ker álversins af 336 úr rekstri tímabundið.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.